Lífið og tilveran

Það er fátt meira pirrandi en þessi blessaða danska í skólanum. Getur hún gert mig brjálaðan og þar sem ég hef ekki lært eitt einasta orð í dönski síðan ég lærði: "jeg hedder Arnór" hérna í dentíð þá sýnist mér ég verða að taka mig á. Einn góður maður sagði að vilji er allt sem þarf en hann er bara ekki til staðar hjá mér. Þó að margir mánuðir séu í prófin að þá get ég samt sagt: Ég er fallinn.

Það frábærasta af öllu væri nú ef að maður gæti sprautað í sig viti. Ég hef gælt við þessa hugmynd í mörg ár og hugsa ég að það sé mikill markður fyrir svona lagað hér á landi. Ætli maður fari ekki bara á næstu dögum að gera rannsóknir og finni upp einn skammt af viti. Ég mun koma þessu á markað og eftir ár er mjög raunhæft að ég geti byrjað að mala gull.

Af hverju í fjandanum er ekki boðið upp á heitan mat hérna í Ármúlaskóla. Þó að það væri nú bara í hádeginu. Alltaf fer maður yfir á Vitaborgara sem að er nú samt bara helvíti gott en 700 kr á dag er frekar mikið þegar að maður er ungur námsmaður og enginn tími gefst til vinnu. Einn ansi ósáttur.Angry

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evaa<3

Sammála ! það ætti að vera boðið uppá heitann mat í ha´deginu í skólanum,

þótt maður þyrfti að borga e-ð fyrir hann. það væri aldrei einhvur 700 kr. kannski 300 eða e-ð

Evaa<3, 6.9.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: Petra María Gunnarsdóttir

Sammála með Dönskuna ! . fokk hvað það er leiðinlegt í henni  

 mér finnst samt það bra fínt það sem er boðið uppá hérna í skúlen ;p

haha mí lækí da bloggoz , very much thought put into it

Petra María Gunnarsdóttir, 6.9.2007 kl. 13:45

3 Smámynd: Karlotta

sammála með dönskuna...helvíti leiðinlegt tungumál

Karlotta, 6.9.2007 kl. 13:52

4 Smámynd: Agnes Geirsdóttir

ja einmitt danska er bara djok nenni ekki að læra hana hjun bara leiðinleg.. en með heitan mat það er samt líka alveg nice við þennan skola að það er kringlan og sjoppurnar herna niðri og kfc þaning það þarf svo sem ekki heitan mat æi skolann nema ef maður nennir ekki að labba ut:D

Agnes Geirsdóttir, 6.9.2007 kl. 14:11

5 Smámynd: Evaa<3

Heyrðu og jaáá! ég gleymdi alveg að tala um dönskuna!

Alveg er ég hjartanlega sammála þér ;O!

Það er samt bót úr máli að fá að njóta þessarri yndislegur dönskukunnáttu þinnar ;D ;*

Allaveganna :D sammála þér í þessu öllu saman :D sé þig ;*

Evaa<3, 6.9.2007 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband